Tekjuöflun

Tilgangur þessa feluleiks lögreglunnar er aðeins einn, að ná inn sektargreiðslum. Það er alveg örugglega mun árangursríkar að bæjarfélagið Hafnarfjörður með aðstoð Samgönguráðuneytis (sem er ábyrgt fyrir umferðaröryggi) fari í svona herferðir með íbúum. Það þarf að gera opinberlega og það þarf að vekja íbúana til umhugsunar um öryggi.

Þessi setning „ Reynslan hefur sýnt að notkun slíks búnaðar gefur gagnlegar upplýsingar um ástand umferðarmála og auðveldar leit að lausnum þar sem þeirra er þörf.“ sem hefur fylgt fréttum af þessari fésöfnun lögreglunnar ala dómsmálaráðuneytis er lögreglunni til minnkunar.

Þetta er ekki leiðin að markmiðinu.


mbl.is Mikið um hraðakstur í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband