Ţetta gerist líka á Íslandi
13.5.2008 | 12:45
Frćg er sagan af konunni sem fór ađ kaupa kristalskálina. Skálin var vandlega fest í framsćtiđ, međ beltinu, en börnin voru óbundin í aftursćtinu.
Setti belti á bjórkassann en ekki barniđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég spyr hvort mađurinn sé alveg heilalaus.....
Bjössi (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 12:50
og ţessi kona.
Bjössi (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 12:50
Ţađ skiptir ekki máli hvort ţađ var karl eđa kona, börnin eiga alltaf ađ vera spennt.
En ég vil nú meina ađ ţađ sé meiri ástćđa til ađ spenna brothćtta kristalsskál í belti frekar heldur en einhverjar dollur međ bjórsulli í.
Ef engin börn vćru í bílnum en ein kassi af bjór og kristalsskál, mynduđ ţiđ spenna annađ hvort í belti og ef svo er hvort vćri ţađ?
Anna Lilja, 14.5.2008 kl. 12:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.