TOURdeFRANCE úrslit ráđast í dag
23.7.2008 | 07:43
Líklegt er ađ úrslitin ráđist í dag á erfiđustu leiđinni í túrnum.
Ekki gekk ţađ eftir ţví forskot Carlos Sastre eftir daginn í dag er ekki nema 1:34 - ein mínúta og 34 sek. Ţađ dugar sennilega ekki. Nćst síđasta leiđin, sem hjóluđ er á laugardaginn er 53 km. og keppendur rćstir einn og einn í einu. Ţar er Cadel Evans mun sterkari og má ţar nefna úrslit á 4. leiđ ţví til vitnis. Sú leiđ var ađeins 29 km. og tími Cadel Evans 1:16 betri en Carlos Sastre. Ţetta verđur samt kannski spennandi alveg fram á sunnudag ţegar síđasta leiđin verđur hjóluđ.
Gaman hjá Bjarne Riis núna, en hann á liđiđ sem er í forustu í keppninni og međ gulu treyjuna, enn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.