Siđferđi stjórnmálamanna

Hvađ veldur ţví ađ stjórnmálamenn telja sig ţurfa ađ setja sérstakar reglur um eigiđ siđferđi? Er ţeirra siđferđi eitthvađ öđruvísi en annarra? Eđa eru margir siđlausir einstaklingar í stjórnmálum?

Hvernig verđur fyrsta grein reglana?

Allt sem ekki er leyft í reglum ţessum, er bannađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Siđferđi er orđ sem stjórnmálamenn nota stundum en hafa litla hugmynd um merkinguna. Ţessvegna ţyrfu ţessar reglur ađ verđa settar af börnum í síđasta bekk grunnskóla. En stjórnmálamenn munu ekki fara eftir ţessum reglum. ţeir hafa brotiđ landslög og stjórnarskrá. Ţeir hafa hlotiđ dóma og úrskurđi um stjórnlagabrot. Ţeir bregđast ćvinlega viđ á sömu lund:´

"Ég er ósammála ţessum dómi og skil hann ekki. En viđ munum ađ sjalfsögđu fara yfir ţetta mál og draga af ţví lćrdóm."

Og máliđ er dautt. 

Árni Gunnarsson, 4.9.2008 kl. 19:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband