Það er ekkert nýtt að Umferðarstofa falsar tölur um slasaða
8.7.2009 | 15:49
Það er hinsvegar með öllu óskiljanlegt að Umferðarstofa skuli komast upp með það. Ég hef marg bent á það misræmi sem er á tölum sem koma frá Umferðarstofu, áður Umferðarráði, og tölum tryggingarfélagana. Einnig er stórfurðulegt að engin fréttamiðill skuli láta þetta falsbókhald til margra ára ósnert.
Alvarlegum umferðarslysum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvað fær þig til að halda að US falsi slysatölur?
Mér þykir óábyrgðarfullt af þér að láta þetta út úr þér.
Kv. Inda
Inda (IP-tala skráð) 9.7.2009 kl. 12:26
Það hefur Umferðarstofa og áður Umferðarráð gert í áraraðir. Taktu eftir því sem RNU er að segja:
Fram kemur í skýrlunni að misræmis gæti á milli upplýsinga Umferðarstofu um alvarleg umferðarslys, sem byggðar eru á lögregluskýrslum, og upplýsinga um innlagnir á Landspítala.
Að mati RNU þarf að rannsaka ástæður þessa nánar.
Loksins loksins segi ég. Ætli það slasist ekki svona þrisvar (3) sinnum fleiri en fram
kemur í opinberum gögnum Umferðarstofu. Á hverju ári ár eftir ár.
Birgir Þór Bragason, 9.7.2009 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.