Hveragerði - Selfoss. Mun slysum fjölga?

Á vefsíðu FÍB er frétt sem segir frá rannsóknum á „gagnsemi“ umferðareftirlits með myndavélum. Þar segir:

Hraðamyndavélar sem valda slysum

- aftanákeyrslum fjölgar

 

Í annari frétt á vef FÍB kemur fram að nú er verið að setja upp myndavélar við veg 1 á milli Hveragerðis og Selfoss.

Ég geri ráð fyrir að FÍB muni fylgast mjög náið með því hvort slysum fjölgi í kjölfarið. Ég ætlast meira að segja til að FÍB gera það. Ef ekki þá er fréttaflutningur FÍB ekki marktækur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er annað í þessu sem er, á reyndar ekki við nákvæmlega þarna, en samkvæmt einhverri rannsókn sem Top Gear vitnuðu í einhverntíman kom í ljós að hraðamyndavélar á stofnleiðum urðu til þess að færa hraðaksturinn inn á götur sem alla jafna voru með minni umferð á, svo sem gegnum íbúðarhverfi. Slík þróun væri skelfileg ef hún færi að taka sig upp hér. Nógu slæmt er þegar maður sér menn hverfa upp Ártúnsbrekkuna að þeir keyri ekki á svona hraða upp Bíldshöfðann til að sleppa við hraðamyndavélar.

Kjartan Þór (IP-tala skráð) 17.7.2009 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband