Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Tillaga til þingsályktunar
31.1.2007 | 09:44
Á blaðsíðu 54 stendur eftirfarandi
Þótt frumorsök umferðarslysa sé í langflestum tilvikum tengd ökumanninum sjálfum er nauðsynlegt að gera samgöngumannvirki og umhverfi þeirra þannig úr garði að afleiðingar mistaka ökumanns verði sem minnstar. Í ljósi þess að á tímabilinu 2001-2004 varð þriðjungur banaslysa, tæp 60% slysa með miklum meiðslum og 2/3 hlutar slysa með litlum meiðslum á þjóðvegum í dreifbýli við útafakstur er lögð sérstök áhersla á úttekt og lagfæringar á umhverfi vega. Vegfarendur sem verða fyrir því óláni að aka út af vegi ættu ekki að þurfa að slasast, a.m.k. ekki alvarlega, að því gefnu að þeir hafi beltin spennt. Þar sem ekki dugir að fletja fláa, fylla í skurði og hreinsa stórgrýti meðfram vegum þarf að tryggja öryggi vegfarenda með uppsetningu vegriða eða öðrum aðgerðum.
Ég fagna, enda ljóst að skynsamar hugmyndir ættaðar úr búðum akstursíþróttamanna (sem er annt um öryggi sitt) rata inn í þessar tillögur. Það var mál til komið að við viðurkennum skynsemi hvar sem hún á rætur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Handboltaáhugi
31.1.2007 | 08:34
Struku úr gæsluvarðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Takk fyrir frábæra skemmtun
31.1.2007 | 06:58
p.s dönsku í þróttafréttamennirnir héldu ekki vatni, þeir felldu tár og góluðu af gleði :) það var nú eiginlega bara gaman að hlusta á það.
Alfreð: Stoltur af íslenska liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hraðaaukning 80 í 120
30.1.2007 | 14:21
Steig óvart á bensíngjöfina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
IHF til vansa
30.1.2007 | 11:20
HM: Miðar á uppsprengdu verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Danir ekki jafn vissir í dag
30.1.2007 | 11:05
VIð höfum verið skemmtileg en við höfum einnig verið leiðinleg í okkar leik. Stuttir kafla þar sem við höfum hvað eftir annað misst boltan í hendur andstæðinganna hafa verið okkur dýrir. Ég trúi því hinsvegar að liðið haldi haus í þessum leik, að við eigum inni annan risaleik rétt eins og á móti Frökkum.
Íslendingar með lakasta en skemmtilegasta liðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er farið að fara um suma dani
29.1.2007 | 15:15
- Vi får i de næste mange årtier ikke en større chance for at nå en VM-finale - i hvert fald hvis man måler på modstanderne, siger Per Skaarup, som dog ikke føler sig sikker på, at det også ender på den måde.
Það er ljóst að honum finnst nóg um sigurvissu starfsbræðra sinna, og reynir því að ná löndum sínum niður á jörðina.
HM: Fyrrum Framarinn Per Skaarup hrósar íslenska liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Uppselt fyrir alla - nú er það svart
29.1.2007 | 14:03
Uppselt er á rimmu Íslendinga og Dana í Hamborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rusland eller Polen
29.1.2007 | 10:15
Snorri Steinn: Engin ávísun fyrir okkur í undanúrslit að mæta Dönum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Danir eru ekki auðveld bráð
29.1.2007 | 07:16
Það er nánast ekkert fjallað um gengi Íslendinga í dönskum fjölmiðlum ef frá er talin frétt snemma í mótinu þar sem sagt var frá því að Ísland væri á leið út úr HM. Í undirmálsgrein var síðan sagt frá því að Frakkar hefðu tapað gegn okkur, ekki að við hefðum sigrað Frakka.
Dönsku markmennirnir hafa verið bestu menn liðsins, og einn gamall og frekar þungur (að sjá) leikmaður, Boldsen. Þá verðum við að gæta að Jensen, frekar flinkur handboltamaður. Jæja vonandi náum við nú góðum leik á morgun, það verður erfitt að leika við Danina í Hamborg, nær dönskum áhorfendum hefði danska liðið ekki getað leikið. Það verður ekki eitt sæti laust í höllinni þar.
Danir verða mótherjar Íslands í 8-liða úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)