Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Lýðheilsustöðin og umferðarslys
15.1.2007 | 09:48
Slysavarnaráð. Hlutverk slysavarnaráðs er að stuðla að fækkun slysa. Ráðið skal sjá til þess að slys séu skráð með samræmdum hætti. Jafnframt skal ráðið hlutast til um úrvinnslu skráðra upplýsinga og birtingu þeirra. Ráðið mótar reglur um framkvæmd skráningar og aðgang að upplýsingum úr skránni. Samræmd slysaskrá skal varðveitt hjá landlækni. Ráðherra skal setja reglugerð þar sem kveðið er á um skipan ráðsins og starfsemi þess.
Í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi kemur þetta fram:
Virðulegur forseti. Spurt er: ,Hversu mörg börn yngri en 15 ára slösuðust við leik á snjóþotum, sleðum og vélsleðum á árunum 2000 2005? Svar óskast sundurliðað eftir árum, aldri, kyni og búnaði. Því er til að svara að sundurliðaðar upplýsingar með þeim hætti sem þingmaðurinn óskaði eftir liggja ekki fyrir á landsvísu. Upplýsingarnar sem ég hef eru hins vegar úr Slysaskrá Íslands sem byggja á upplýsingum frá slysadeild LSH.
Það er hlutverk Lýðheilsustöðvar að sjá til þess að í Slysaskrá Íslands skráist öll slys á landinu. Staðreyndin er hinsvegar sú að það er ekki gert. Höfuðborgarsvæðið og að hluta til Austuland eru inni í þessari skrá og aðeins eitt tryggingarfélag skráir slys inn í skránna. Meðal annars þess vegna vitum við ekki hve margir slasast í umferðinni á ári hverju. Er ekki rétt að bæta úr þessu? Ef við vitum ekki hve stórt þetta vandamál er þá er lítið von um að við bregðumst rétt við.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Minnst 100 bílar í viðbót
13.1.2007 | 13:40
49 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu undanfarinn sólarhring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta í lagi?
12.1.2007 | 14:30
53 umferðaróhöpp tilkynnt til lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Vanskráning?
11.1.2007 | 11:27
Samkvæmt Hagstofu Íslands létust 23 einstaklingar í umferðinni þetta ár, 145 slösuðust alvarlega og 1076 hlutu minniháttar áverka, samtals 1244. Hvað skýrir þennan mun?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.000
10.1.2007 | 17:26
26 umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Árekstrar
10.1.2007 | 09:36
Skráð ökutæki voru 137.165 árið 1995 en 219.068 árið 2005, 60% fjölgun
Gerum ráð fyrir að 90% Íslendinga á aldrinum 17 til 80 ár hafi ökuréttindi bæði árin, sem gerir þá 169.043 árið 1995 en 195.369 árið 2005, 16% fjölgun.
Árekstrum fjölgaði um 66% - ökutækjum um 60% en handhöfum ökuréttinda um 16%
Það má lesa úr þessum tölum að ökutæki eru orðin talsvert fleiri en ökumenn með réttindi og því má vera ljóst að það er ekki hægt að skrifa fjölgun árekstra á fjölda ökutækja, enda aka þau ekki án ökumanns. Það má líka lesa úr þessu að við erum ekki að ná árangri í að fækka árekstrum, þvert á móti þeim bara fjölgar og fjölgar. Er ekki kominn tími á að við endurskoðum málið? Afhverju erum við Íslendingar sífellt að aka á hvern annan? Það erum við sem eigum sökina, ekki ökutækin, ekki sólin, ekki hálkan, ekki vegurinn. Færum umferðarfræðslu og ökukennslu inn í grunnnám barna okkar, inn í skólana og byrjum strax
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Beltin bjarga
9.1.2007 | 08:46
Sérstaklega þessi setning Halldór segir þó að ekkert í lögum eða reglugerðum segi að fatlaðir í hjólastólum eigi rétt á þriggja punkta bílbelti.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Reykjavík - Suðurland / Vesturland
9.1.2007 | 00:50
Vonandi ná nú menn að sjá að sér í þessu máli því það er ekki ásættanlegt að fresta gerð þessara vega þannig að öryggi allra sem um þá fara verði stofnað í hættu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)