Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
Bústaðavegur / Reykjanessbraut
22.1.2007 | 15:35
Því má svo bæta við að tjón sem verða á Miklubraut vegna tafa á þessum gatnamótum eru ekki inni í þessum útreikningum, en eftirfarandi stendur einnig í drögunum. Þannig nær biðröð norðan gatnamótanna síðdegis stundum upp eftir rampa og vel inn á Miklubraut. Kemur fyrir að röðin nær aftur að miðri aðrein frá Skeiðarvogsgatnamótunum og truflar innakstur þaðan. Einnig byrjar þá að myndast biðröð á miðakrein Miklubrautar sem truflar umferð á Miklubraut verulega og veldur umferðaróhöppum þar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvort er alvarlegra?
22.1.2007 | 10:31
Þrír 18 ára ökumenn stöðvaðir á ofsahraða í borginni um helgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ökuskóli í Roskilde
22.1.2007 | 10:07
Yngstu nemendur sem þangað koma í umferðarfræðslu eru 12 ára! Er ekki kominn tími á að umferðarfræðsla fá sinn sess í skólakerfinu rétt eins og sundkennsla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ökuskóli í Kastrup
20.1.2007 | 12:17
Það er nú eiginlega svolítið merkilegt að þetta er ekki til á Íslandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Reykjavík hefur sérstöðu
18.1.2007 | 09:20
Erfiðar aðstæður og misskilningur ollu töfum á saltburði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykjavík, árekstrarbæli Íslands
18.1.2007 | 08:20
Hafnfirðingar hafa á undanförnum árum fækkað ljósastýrðum gatnamótum og fjölgað hringtorgum og þar á bæ hafa menn séð verulegan árangur í umferðaröryggismálum. Er ekki kominn tími á að borgaryfirvöld taki þetta mál alvarlega?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Enn bjargar vegriðið
16.1.2007 | 22:59
Þrjú umferðaróhöpp í Svínahrauni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Risastór Suðurlandsvegur
16.1.2007 | 19:10
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bjargaði vírinn?
15.1.2007 | 16:36
Grunaðir um að hafa verið undir áhrifum kókaíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þetta er ekki gott
15.1.2007 | 14:34
Árin 1998 til og með 2005 létust í Árnessýlu 19 einstaklingar, 170 slösuðust alvarlega og 706 minnháttar. Í Reykjavík létust 21, 377 slösuðust alvarlega og 3876 minniháttar.
Þingmaður krefst tvöföldunar Suðurlandsvegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)