Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Undarlegur fréttaflutningur
23.2.2007 | 11:06
Ók glæfralega undir áhrifum kannabisefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
GPRS, Mbl og Vísir
21.2.2007 | 10:34
Ætli þetta komist til skila með því að blogga þetta hér. Ég er ekki viss en læt þetta samt flakka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Reykjavík
20.2.2007 | 13:00
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég minni á
20.2.2007 | 07:15
Í samræmi við ályktun síðasta landsfundar hafa umferðarmál, og þar með umferðaröryggismál, verið færð til samgönguráðuneytis. Mikilvægt er að umferðaröryggi sé haft í huga á öllum stjórnsýslustigum, við framkvæmdir í vegakerfinu sem og við forgangsröðun verkefna.
Ég minni alla þá sjálfstæðismenn er sitja í borgar-, bæjar-, og sveitastjórnum að þið eruð þeir sem eigið að framfylgja landsfundarályktun sem þessari.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er þetta nýtt orð
19.2.2007 | 20:03
Nýtt tæki til hraðamælinga bifreiða tekið í notkun í Borgarnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Orsök eða afleiðing
18.2.2007 | 16:08
Það er því miður þannig að mjög stór hluti alvarlegra umferðarslysa verða í tengslum við ölvun. Það á því að stefna að því að ekki verði hægt að aka bifreiðum nema ökumaðurinn geti sannað bílnum sínum að hann er ódrukkinn. Það þarf að vinnast með öðrum norðurlöndum og þaðan inn í Evrópusambandið og það á að skilda slíkan búnað í alla bíla eins fljótt og auðið er. Einnig á að setja refsimörkin við 0 prómil og uppræta þannig þá hugsun hjá mjög mörgum að það er í lagi að fá sér einn bjór eða eitt vínglas og aka svo.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekki vegrið
17.2.2007 | 10:01
Miklubraut lokað vegna áreksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Gott
17.2.2007 | 09:24
Ökumaður í annarlegu ástandi skapaði stórhættu á götum Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pólitík
16.2.2007 | 11:44
Stór hluti alvarlegra slysa í umferðinni verður vegna þess að ökumenn sofna undir stýri. Það er til búnaður sem fylgist með því hvort ökumaður er að sofna. Hvers vegna er slíkur búnaður ekki skildaður í bíla? Það er hægt að setja lög sem krefjast þess að slíkur búnaður skuli vera í hverju þeim bíl sem fluttur er til landsins. Hvers vegna er það ekki gert?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kemur okkur þetta við?
15.2.2007 | 13:09
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)