Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Villigötur
12.7.2007 | 07:02
En hver er raunveruleikinn? Í mínum gögnum er það venjulegt fólk á venjulegum bílum í venjulegum erindum sem lendir í yfir 90% umferðaróhappa. Lítil sem engin umræða er um þessi 90%. Hvers vegna er það? Er það ekki spennandi fyrir fjölmiðlamenn að tala um venjulegt fólk. Ég var að hlusta á viðtal við lögfræðing tryggingafélags vegna ökuníðinga og mér er spurn, hvað er átt við með orðinu? Hver er ökuníðingur? Hvert er verið að fara með þessu orðavali? Er verið að búa til einhvers konar lagskiptingu í umferðinni, í góða og vonda? Á maður þá að horfa í kringum sig og meta það hverjir eru góðir og hverjir vondir? Í umræðunni sem nú er, er sá seki ungur, en í raunveruleikanum, sem ekki er talað um, er það fólk á öllum aldri af báðum kynjum sem eru að valda óhöppunum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fíklar
7.7.2007 | 12:35
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Spurning
3.7.2007 | 14:31
Eigum ekki að sætta okkur við þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Beltin bjarga
2.7.2007 | 08:55
Sluppu vel úr bílveltu í Önundarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ron Dennis skrítinn?
2.7.2007 | 06:13
Alonso maður mótsins segir Dennis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)