Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Kominn tími á að skipta um fólk í RNU
30.10.2008 | 15:48
Enn og aftur hrapar RNU að niðurstöðu. Þegar menn aftur og aftur benda á afleiðingar sem orsök slysa þá náum við ekki árangri í baráttunni við slysin. Það er tímabært að skipta um fólk í þessar nefni og einnig starfsmenn nenfndarinnar.
Fara þarf faglega leið í skipan fólks í þessa nefni. Taka á reglur um skipan í rannsóknarnefnd flugslysa sem leiðbeinandi um RNU
Banaslys rakin til hraðaksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Mynd sem ...
29.10.2008 | 21:42
... allir Íslendingar eiga að láta fram hjá sér fara.
Ég skora á Íslendinga að sýna á táknrænan hátt að við erum ósátt við breta. Ekki fara í bíó til að sjá þessa mynd.
Nýja Bond-myndin frumsýnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sama hræsni og hjá Hitler
29.10.2008 | 07:23
Í fréttinni segir:
Bretar litu alls ekki á íslensku þjóðina sem hryðjuverkamenn, þeir væru vinaþjóð sem Bretar dáðu og virtu, þrátt fyrir þessar deilur.
Skömm sé lávörðum, orðið eitt og sér hefur beðið hnekk.
Beiting hryðjuverkalaga gagnrýnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Finnum aðra kaupendur
28.10.2008 | 17:10
Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er prufa
28.10.2008 | 07:48
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott, seljum þennan fisk annað og ...
25.10.2008 | 06:59
... færum vinnuna heim. Fullvinnum fiskinn á Íslandi.
Í fréttinni segir:
Þessi staða þjónar ekki heldur hagsmunum Breta því þar í landi er fullt af fólki sem vinnur við vinnslu á fiskinum okkar.
Bakkavararbræður gætu til dæmis tekið niður verksmiðjur sem þeir eiga á þessum eyjum og flutt þær heim. Það ætti að notast við íslenskan vinnukraft við þá færslu.
Einhverjir hættir að selja fisk til Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tyrkland er ekki einu sinni í Evrópu
17.10.2008 | 19:19
Nema pínu hluti þess. Hvaða djók er þetta?
ps. Við Íslendingar þurfum ekki vorkun einhvers breta, punktur.
Bretar vorkenna Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Vörn gegn hverjum?
17.10.2008 | 08:42
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Áskorun!
16.10.2008 | 12:41
Ég skora á þingmenn að taka nú það sem frá RNU kemur alvarlega. Mjög alvarlega.
Þetta mál þolir ekki bið!
Það þýðir á mannamáli að það þarf að ganga í verkið strax, með hverju því tæki sem tiltækt er.
Vara við Suðurlandsvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Undir áhrifum?
12.10.2008 | 14:34
Haider ók langt yfir hámarkshraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)