Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Fórnir í umferðinni 1998-2007
28.11.2008 | 11:23
Meðfylgjandi er skjal sem þessar tölur eru teknar saman.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vegagerðarruglið
28.11.2008 | 10:14
Það var ekki bara í fjármálum sem þjóðin missti sig.
Bygging vega út frá höfuðborgarsvæðinu er í tómu rugli. Við sitjum uppi með Reykjanesbraut sem annar 50.000 bílum á dag, umferðin núna er um 11.000 á dag og spár gera ráð fyrir að hún verði komin í 15.000 árið 2020. Brautin er í dag um fimm sinnum stærri en þörf er á.
Reykjanesbrautin annar við bestu aðstæður 7.200 bílum á klukkustund í hvor átt!
Nú á að fara í sama ruglið með Suðurlandsveg. Væri ekki nær að nýta aurana án þess að skerða kröfur um öryggi og byggja 2+1 bæði suður og vestur.
Það er engin þörf á að vegakerfið verði 4 til 5 sinnum stærra en þörf er á, ekki frekar en bankakerfi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bravó
27.11.2008 | 16:52
Loksins!
Nú þarf bara að loka fyrir vinstribeygju af Reykjanesbraut inn á Bústaðaveg.
Loka vinstri beygju af Bústaðavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Stemmir ekki við tölur Umferðarstofu
26.11.2008 | 19:10
Í fréttinni segir:
Minniháttar slys á fólki í Reykjavík á tímabilinu 2006-2007 voru að meðaltali 325, en 525 á árinu 1996. Fækkun er því 38% og fækkaði slysum á gangandi vegfarendum einnig um 38% á sama tíma.
Þessar töflur eru úr skýrslu US
Dregur úr umferðarslysum í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég fann til með þeim
21.11.2008 | 19:37
Um daginn komu Belgar til Íslands til að keppa við silfurlið ÓL 2008. Þeir máttu síns lítið. Þá fann ég til með einstaklingunum í belgíska liðinu.
Í kvöld fann ég til með einstaklingunum í íslenska landsliðinu í handbolta kvenna. Þær voru að leika við þær norsku.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vonandi verða fleiri með
21.11.2008 | 15:17
Átak lögregluliða gegn ölvunarakstri er kærkomið. En mikið afskaplega væri nú gaman að sjá aðra taka þátt í því.
Í því sambandi má nefna: Skólafélög framhaldsskóla, íþróttafélög, Samband hótel og veitingastaða, sveitarstjórnir, ÁTVR og íbúasamtök.
Ekkert annað í umferðinni veldur jafn miklum skaða og ölvaðir ökumann. Það er sérstaklega sorglegt í ljósi þess að það er hægt að koma í veg fyrir slíkan akstur.
Hver og einn þarf bara að líta í eigin barm og svara þessar spurningu: Ek ég eftir einn?
Átak gegn ölvunarakstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hringdu í Róbert, Helga!
21.11.2008 | 13:35
Róbert Wessmann í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sjávarfallavirkjun
21.11.2008 | 11:32
Það þarf ekki að stífla neitt.
Búum til pramma sem passar t.d. í Reykjavíkurhöfn og byggjum á hann íbúðaþyrpingu. Nýtum svo hækkun og lækkun prammans, vegna sjávarfalla, til orkuframleiðslu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er íþróttafrétt?
20.11.2008 | 18:54
Bloggar | Breytt 21.11.2008 kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Linmælgi
20.11.2008 | 18:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)