Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Auglýsing á undan og eftir, öryggi í flugi
13.3.2008 | 22:26
Umferðarstofa, eins og umferðarráð hér áður, reynir að láta líta út fyrir að slysum hafi fækkað. Vísað er í tölur og sagt að í raun hafi slysum fækkað miðað við ...... Bull og vitleysa. Þrátt fyrir að bílar í dag verndi fólkið miklu betur en fyrir 10 árum stækkar tollurinn með hverju ári. Það er óásættanlegt. Miðað við hvað bílarnir eru miklu betri þá er þessi útkoma í raun stóralvarleg og er áfellisdómur á árangur okkar í öryggismálum í umferð á vegum.
Við fljúgum oftar og lengra en áður með enn meira öryggi en áður. Þannig á það líka að vera.
Það er ekkert sem segir að með fleiri bílum á götunum eigi slysum að fjölga. Það er því ekki hægt að grípa í þær tölur og fá út að slysum hafi í raun fækkað.
ps, það er asnalegt að sjá mótorhjólamanninn hjálmlausann í þessari frétt.
Fleiri alvarleg umferðarslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dapurlegt
13.3.2008 | 15:30
Tvöföldun hefst 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stórfurðulegt
13.3.2008 | 09:28
Á margan hátt.
Ekki virðist hægt að hefja vegabætur á suðvesturlandi nema eitthvað verði líka gert í nágreni Akureyrar á sama tíma.
Það er þó enn furðulegra að lagfæringar á veginum á milli Reykjavíkur og Selfoss verða fyrst á miðri leið en ekki næst borginni og númer tvö næst Selfossi. Ástandið á þessum vegi frá Vesturlandsvegi að Lögbergsbrekku er til háborinnar skammar fyrir Vegagerðina og Samgönguráðuneytið. Svo er einnig hvað varðar veginn á milli Hveragerðis og Selfoss.
Ný göng og tvöföldun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Feluleikurinn loks viðurkenndur
12.3.2008 | 08:09
Ómerkt bifreið mælir hraðakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)