Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Ţetta gerist líka á Íslandi

Frćg er sagan af konunni sem fór ađ kaupa kristalskálina. Skálin var vandlega fest í framsćtiđ, međ beltinu, en börnin voru óbundin í aftursćtinu.
mbl.is Setti belti á bjórkassann en ekki barniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćpamenn - ţessi fćrsla er ađeins fyrir ykkur ađ lesa, ekki ađra

Ölvun drepur einn í hverjum mánuđi í umferđinni. Verđur ţú nćsti morđingi?
mbl.is Tíu teknir ölvađir undir stýri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heyr heyr

Gott hjá ţingmanninum. Svo mćtti kaupa svona ţrjár Herkúlasvélar til ţess ađ flytja ţađ sem ţarf ađ komast samdćgurs, vítt og breytt um landiđ. Ţá vćrum viđ ađ mestu laus viđ ţessa bíla af veikburđa vegum okkar.
mbl.is Strandsiglingar kall nútímans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kosningar

Ćtlar ţú ađ kjósa nýja flokkinn nćst? Ungt og hávćrt fólk

 Ţađ er svolítiđ til í ţessu hjá henni. 


112

Det koster menneskeliv, nĺr vi ringer 112. Det viser erfaringer fra Norge.

I dag overlever langt flere nordmćnd end danskere, nĺr de fĺr hjertestop, og ĺrsagen er primćrt, at de norske alarm- og vagtcentraler er bemandet af sygeplejersker. De kan hurtigt afgřre, om der er brug for en ambulance, og de kan vejlede i fřrstehjćlp over telefonen.

 

Hvernig er ţetta á Íslandi?


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband