Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Ein spurning
15.6.2008 | 18:11
Hćkka ţá fasteignaveđlánin hjá Jóni og Gunnu sem eiga íbúđ í úthverfi en á henni hvíla vísitölutryggđ lán upp á 14.000.000?
Svar óskast.
Fjársterkir menn ađ kaupa húsnćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Nettur brandari í ljósi ...
15.6.2008 | 16:12
Ţjórsárbrúin verđlaunuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Ţetta verđur spennandi
12.6.2008 | 10:17
Öll liđin munu nýta sér ţćr breitingar á reglum sem settar hafa veriđ. Ţađ kom krafa frá EB um ţetta, sjá hér.
Ţađ hafa komiđ tilkynningar frá öđrum liđum td. Williams
Ţessi tćkni mun nýtast í öllum bílum í framtíđinni og draga verulega úr ţeirri rykmyndun sem stafar af bremsuklossum. Ţađ er tiltölulega vont ryk, og er í svifrykinu
ps ég leitađi ađ orđinu háţétti en finn ţađ ekki nema í ţessari frétt. Ţetta er nú samt eiginlega ekki rétta orđiđ. Í raun er veriđ ađ tala um nýja tegund raforkugeymslu sem getur tekiđ viđ og látiđ af hendi mikiđ afl á stuttum tíma. Ofurţéttir mćtti kannski kalla ţetta en samt er eiginlega rangt ađ kalla ţetta ţétti. Ţéttar eru frekar notađir í ýmsar fasaleiđréttingar í raforkuvirkjum en ţetta er hrein og klár orkugeymsla međ getu til ađ hlađast upp á stuttum tíma og afhenda svo orkuna alla í einu. Eđa ţađ held ég
Electric double-layer capacitors, also known as supercapacitors, electrochemical double layer capacitors, EDLC, or ultracapacitors are electrochemical capacitors that have an unusually high energy density when compared to common capacitors, typically on the order of thousands of times greater than a high-capacity electrolytic capacitor. For instance, a typical D-cell sized electrolytic capacitor will have a storage capacity measured in microfarads, while the same size electric double-layer capacitor would store several farads, an improvement of about 10,000 times. Larger commercial electric double-layer capacitors have capacities as high as 5,000 farads.
The electric double-layer capacitor effect was first noticed in 1957 by General Electric engineers experimenting with devices using porous carbon electrode.[6] It was believed that the energy was stored in the carbon pores and it exhibited "exceptionally high capacitance", although the mechanism was unknown at that time.
General Electric did not immediately follow up on this work, and the modern version of the devices were eventually developed by researchers at Standard Oil of Ohio in 1966, after they accidentally re-discovered the effect while working on experimental fuel cell designs.[4] Their cell design used two layers of activated charcoal separated by a thin porous insulator, and this basic mechanical design remains the basis of most electric double-layer capacitors to this day.
Tvinnbíll í Formúlu 1 á nćsta ári | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Torfćra í Danmörku nú um helgina
12.6.2008 | 09:28
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öldungadeild og meira vald?
3.6.2008 | 08:51
Á Seđlabanki ađ ákvarđa veđhlutföll? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)