Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Ţetta virđist algengt

Ég hef á tilfinningunni ađ harđir árekstrar verđi oft í Reykjanesbć. Er ţar samansafn lélegra ökumanna, eđa er gatnakerfiđ svona vont? Ţađ eru allavega oft fréttir af hörđum árekstrum í heimabć formanna FÍB.
mbl.is Harđur árekstur í Reykjanesbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

2+1 er yfirdrifiđ nóg!

Er ekki kominn tími á ađ ţađ fólk sem myndar ţessar sveitarstjórnir lesi sér til um öryggi á vegum? Kynni sér máliđ. Ţađ má byggja ţrisvar sinnum lengri 2+1 vegi fyrir sama fjármagn. Ţađ er svo gott sem sama öryggi á 2+1 en verđur ţá á 150 km í stađ 50 miđađ viđ klikkađar kröfur ţessara sveitastjórnarmanna.
mbl.is Tvöföldun Suđurlandsvegar er forgangsmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband