Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Íslenzkt rall árið 2001 - Rúnar og Jón í Klettagörðum
15.7.2009 | 13:32
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekkert nýtt að Umferðarstofa falsar tölur um slasaða
8.7.2009 | 15:49
Það er hinsvegar með öllu óskiljanlegt að Umferðarstofa skuli komast upp með það. Ég hef marg bent á það misræmi sem er á tölum sem koma frá Umferðarstofu, áður Umferðarráði, og tölum tryggingarfélagana. Einnig er stórfurðulegt að engin fréttamiðill skuli láta þetta falsbókhald til margra ára ósnert.
Alvarlegum umferðarslysum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er kennslan ekki næg?
8.7.2009 | 15:33
Það er ekki erfitt að komast að þeirri niðurstöðu. Ónóg þjálfun og skortur á umferðaruppeldi í skólum landsins (og heimilum) er nú samt sennileg skýring. Einnig má benda á að nýliðar þurfa ekki að hlýta sjálfsögðum reglum um takmarkanir á afli (eins og í flugi, til sjós og á mótorhjólum) því engar slíkar reglur eru í gildi varðandi bíla.
Það er sem sagt ekki erfitt að varpa sök á þessu á þá sem eldri eru og setja reglurnar sem þeir yngri eiga að fara eftir.
Það er sem sagt ekki erfitt að varpa sök á þessu á þá sem eldri eru og setja reglurnar sem þeir yngri eiga að fara eftir.
Ungir ökumenn í þremur banaslysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Löngu tímabært
8.7.2009 | 15:27
Það á að gera þetta strax, ekki bíða. Best væri þó að fara alla leið og miða við 0 prómil. Það á ekki að líða akstur eftir einn. Aldrei.
Það á líka að setja takmörk á afl í bílum sem nýliðar aka. Það hefur nú þegar verið gert varðandi mótorhjól og orðið tímabært að gera slíkt hið sama varðandi bifreiðar.
Það á líka að setja takmörk á afl í bílum sem nýliðar aka. Það hefur nú þegar verið gert varðandi mótorhjól og orðið tímabært að gera slíkt hið sama varðandi bifreiðar.
Vilja lækka refsimörk vegna ölvunaraksturs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef ekki hefðu verið óraunhæfar ...
2.7.2009 | 11:25
... kröfur um dýran, alltof dýran, 2+2 veg á undanförnum árum væri nú þegar kominn 2+1 á milli Hveragerðis og Selfoss. Það er engin þörf á 2+2 vegi þarna á milli.
Það hefur marg oft verið sýnt fram á að 2+1 skila jafnmiklu öryggi og 2+2 en sunnlendingar hafa þverskallast og hunsað þau rök. Það því við þá sjálfa að sakast, þessi dráttur á öryggisbótum á þessum vegi.
En þó svo sé þá á þessi kafli og kaflarnir út frá Reykjavík, suður og vestur, að hafa forgang þegar kemur að því að útvega lánsfé til vegaframkvæmda.
Það hefur marg oft verið sýnt fram á að 2+1 skila jafnmiklu öryggi og 2+2 en sunnlendingar hafa þverskallast og hunsað þau rök. Það því við þá sjálfa að sakast, þessi dráttur á öryggisbótum á þessum vegi.
En þó svo sé þá á þessi kafli og kaflarnir út frá Reykjavík, suður og vestur, að hafa forgang þegar kemur að því að útvega lánsfé til vegaframkvæmda.
Sunnlendingar þrýsta á um úrbætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)