Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012
Tvískinnungur
17.2.2012 | 07:58
Flestir sem tjá sig um framkomu Snorra, láta í ljós vanţóknun og krefjast ţess ađ honum og AG verđi refsađ hressilega.
Ef Mikkel Hansen eđa René Toft hefđu gert ţađ sama á lokamínútu úrslitaleiks EM 2012 og ţađ orđiđ til sigurs dana í leiknum ţá hefđu ţessir sömu sennilega klappađ og lofađ leikmanninn fyrir klókindi.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skrítinn dómur
6.2.2012 | 12:09
Ţetta er ţetta skrítinn dómur. Fyrir ţađ fyrsta hefur ekki veriđ sannađ ađ hann hafi neytt lyfja. Í öđru lagi ţá gildir ţessi dómur frá ca 1. ágúst 2010 til ca 1. ágúst í ár. Hann getur ef, semsagt, hafiđ keppni aftur stuttu eftir Tour de France í ár.
Hvađa ályktun er hćgt ađ draga af ţessu? Er ţetta einhverskonar kattarţvottur? Afturvirkur dómur ţar sem hann hefur veriđ ađ keppa međal annars í Tour de France.
Ţetta er stórfurđulegt og ekki til ţess falliđ ađ auka álit manna á ţeim sem fara međ stjórnvölinn í hjólreiđum.
Contador í tveggja ára bann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)