Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Skrítin frétt

Sérstaklega í ljósi niđurlagsins ţar sem fram kemur ađ 110 látist ađ jafnađi á hverjum degi í umferđinni í landinu.

 

Ţađ má svo bćta viđ ađ  ríflega 3200 láta lífiđ á hverjum degi í umferđinni á heimsvísu.

mbl.is 15 létust í tveimur umferđarslysum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađa endemis rugl er ţetta?

Ţađ á ađ vera 200% öruggt ađ senda börnin í svona ferđalög! Ađ festast í Krossá er ekki slys - ţađ er ábyrgđaleysi!!!
mbl.is Skólabörn festust í Krossá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er hćttulegra ađ vera án beltis nú en áđur fyrr.

Međ tilkomu loftpúđa í bíla er enn brýnna ađ nota beltin. Sérstaklega á litlum hrađa. 

Sá sem er beltislaus getur haldiđ sér međ höndunum upp ađ 5km/kls. 

Beltislaus, mun á meiri hrađa mćta loftpúđanum sem kemur á móti honum á 300 km/kls, sem mun umsvifalaust brjóta hálsinn. Afleiđingar slíks áverka er í öllum tilfellum alvarlegar.

mbl.is Verđur átta tonn viđ árekstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband