Ísland - Danmörk

Ég er búsettur í Danmörku og sá ţví ekki íslenska leikinn í gćr. Ţađ var hinsvegar hćgt ađ hlusta á lýsingu á leiknum á netinu. En úff leikurinn var greinilega svo leiđinlegur ađ ţulirnir nenntu ekki ađ lýsa honum. Rólegt mal Bjarna svćfđi mann en upphrópanir Lárusar vöktu mann stöku sinnum. Horfđi hinsvegar á danska leikinn. og ţađ var skemmtilegt. Danska vörnin og markmađurinn áttu hvert klúđriđ ađ fćtur öđru í leiknum og frekar slappir svíar nýtt ţađ til fulls. Ađ vera 0 - 3 undir á heimavelli er nú ekki ţađ sem danskir áhorfendur áttu von á eftir ađeins 30 mínútna leik. Ţađ var ţó von ţví enn voru eftir 60 mínútur. Ţvílík stemming ţegar stađan jafnađist og í stöđunni 3 - 3 gat eiginlega allt gerst. Flestir dönsku leikmennirnir voru búnir á ţví, sumir alveg örmagna. Sóknir á báđa bóga og jafntefli ekki í loftinu. En svo gerist ţađ. Tveir leikmenn áttust viđ, eiginlega á vítapunkti danskra, en boltinn var úti á kannti. Eitthvađ fór ţetta í ţann danska og hann kýlir ţann sćnska undir bringuspalirnar. Ljótt brot og á ekki ađ eiga sér stađ. Línuvörđurinn sá ţetta og flestir vita framhaldiđ. Danir eru almennt í sárum eftir ţessa uppákomu, danir elska fótbolta og ţeir elska landsliđiđ sitt, ađ tapa stigunum er ekki ţađ sárasta, frekar er ţađ niđurlćgingin sem felst í ţessu stílbroti danskra áhorfenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband