Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007
Tćkni og notkun hennar
2.4.2007 | 07:38
Ađ mestu er nútíma tćkni notuđ í umferđinni til ađ góma lögbrjóta. Minna fer fyrir ţví ađ tćknin nýtist til ađ koma í veg fyrir brotin. Sem dćmi má nefna myndavélar á ljósastýrđum gatnamótum. Ţar er sá brotlegi myndađur, en ćtlunin var ađ myndavélarnar vćru međ fćlandi mátt, ţađ er ađ segja ökumenn áttu ađ hrćđast myndavélarnar og ţar af leiđandi ekki fara yfir gegn rauđu ljósi. Ţađ er talsverđur ađdragandi ađ ţví ađ ökumađur fer yfir á rauđu. Hrađi hans og vegalengd frá gatnamótum ţegar gula ljósiđ kviknar er krítískur punktur. Ţađ vćri kannski til heilla ef tćknin vćri nýtt til ađ kveikja á flassljósum sem gćtu vakiđ ökumann sem eru um ţađ bil ađ fara yfir á rauđu ljósi. Ţannig vćri hćgt ađ koma í veg fyrir ađ ökmađur fćri óvart yfir á rauđu, en ţađ ađ fara óvart yfir er sennilega margfalt hćttulegra en ţegar ţađ er gert vísvitandi og ţá međ ađgát (ekki ađ hér sé mćlti međ ţví, síđur en svo). Ţađ er betra ađ koma í veg fyrir brotin en bara ađ ná ţeim sem brotin fremja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)