Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Þetta er átakanlegt
28.5.2008 | 16:13
Sorg er það eina sem mér dettur í hug. Það er sorglegt að svo lítið hefur verið gert til þess að koma í veg fyrir þessi slys. Það er sorglegt að enn er lítið, allt of lítið að gert.
Níuhundruðogsextán á fjörtíu árum. Það eru rétt um tuttuguogþrír, að meðaltali, á hverju ári.
Svo má velta fyrir sér þessari setningu í lok fréttar þar sem segir: táknmynd þeirra fórna sem íslenska þjóðin hefur fært á vegum landsins. Hér áður fyrr færðu menn fórnir, færðu guðunum fórnir, til þess að fá eitthvað í staðin. Höfum við virkilega verið að færa guðunum okkar fórnir? Eða höfum við verið kærulaus og látið þetta bara viðgangast.
Og gerum enn, þó stór orð falli reglulega frá þeim sem eru ábyrgir hverju sinni.
Í morgun kom fram í frétt að efla eigi eftirlit á vegi 1 í sumar og fram á haust. Eftirlitinu verður beint að svo kölluðum svörtum blettum á veginum en það eru þeir staðir þar sem slys hafa verið tíð. Vegagerðin veit hvar þessir blettir eru en samkvæmt fréttinni má ekki láta almenning vita hvar þeir eru. Það er sorglegt.
916 látnir í umferðinni á 40 árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er alvarlegasta brotið hér?
28.5.2008 | 07:27
Í mínu huga er það það sem kemur í lokasetningu fréttarinnar.
Sú skoðun felur ekki í sér réttlætingu á hinum brotunum.
14 ára undir stýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
„ Af augljósum ástæðum“?????
28.5.2008 | 06:23
Eftirlit með „svörtum blettum“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.000 sinnum 17 m3
27.5.2008 | 07:15
Þurfa að fara rúmlega 17 þúsund ferðir með jarðveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Klúður dagsins
24.5.2008 | 19:04
Danir fengu nýja prinsessu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Réttlæti???
24.5.2008 | 17:51
Fá að hjóla í Þykkvabæjarfjöru gegn þúsund kr. gjaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Risafrétt?
22.5.2008 | 18:35
Það vottar fyrir einhverskonar vandlætingu í fyrstu tveimur fréttunum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gott hjá lögreglunni
17.5.2008 | 18:10
Bílstjórar sofnuðu við akstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8000 keppendur
17.5.2008 | 07:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Undarlegt
13.5.2008 | 14:14
Sat fullur undir stýri meðan bíll var dreginn á land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)