Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Afbökun staðreynda
27.4.2007 | 16:38
Akstursæfingasvæði sett upp á gamla varnarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
??????????
27.4.2007 | 13:42
Góða skemmtun annars og góða ferð. Vona að ferðin verði skemmtileg og áfallalaus.
Ferðast um heiminn á vélhjólum á 90 dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Undarleg fyrirsögn
27.4.2007 | 09:31
Áhorf eykst þrátt fyrir brotthvarf Schumacher | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég skil þetta aldrei
27.4.2007 | 08:16
Flestir hlusta á Rás 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Umferðaröryggisvika
27.4.2007 | 06:37
Það er visst svekkjelsi sem verður þegar maður kemst að því að þær hugmyndir sem fallið hafa í góðan jarðveg lognast útaf. Á landsfundi Sjálfstæðisflokks árið 2005 var sett inn í ályktun um samgöngumál að hugað skyldi að umferðaröryggismálum á öllum stjórnsýlsustigum. Tilgangurinn var að virkja (eða vekja) sveitarstjórnir í þessum málaflokki. Árangurinn varð lítill sem enginn. Því miður virðast sveitarstjórnarmenn ætlast til þess að umferðaröryggi komi ofan frá. Tilskipanir og reglugerðir frá ráðuneyti og lög og lagabætur frá Alþingi eiga að redda málinu. Umferðaröryggismál eru einhverskonar olnbogabarn skipulags- og umhverfisnefnda í sveitarstjórnum og áhuginn vaknar einu sinni á ári, þegar skólarnir byrja. Til að mynda virðist veggjakrot vera borgarstjóra hugleiknara en umferðaröryggismál. Bruni án slysa á fólki, kallar á djúp og sterk viðbrögð hjá borgarstjóra, því húsin voru gömul. Yfir 50 prósent árekstra á Íslandi verða í Reykjavík ár hvert. Talað er um að umferðaróhöppin kosti tæpa 30 milljarða á hverju ári, þá yfir 15 milljarða í Reykjavík einni. Það eru 480 krónur á hverri sekúndu, 28.800 á mínútu, 1.728.000 á klukkustund, 41.472.000 á sólahring, 290.304.000 á viku, 1.249.368.000 á mánuði, bara í Reykjavík. Rúmur milljarður á mánuði, hvað kostar veggjakrotið?
Er ástæðan sú að stjórnmálamenn sjá ekki neina leið í þessu máli, trúa ekki að hægt sé að breyta þessu, að þessar fórnir verði að færa?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fræðsla og aftur fræðsla
26.4.2007 | 06:06
Hvorki ökumaðurinn né barnið voru með bílbelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Ísland í augum útlendinga
26.4.2007 | 05:53
p.s. sá er þetta skrifar kom þar hvergi nærri :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Of gamalt?
25.4.2007 | 09:35
Garðabæjarvefur slær í gegn í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umferðaröryggisvikan
25.4.2007 | 07:48
Er ekki kominn tími á að hvert og eitt bæjarfélag setji á laggirnar sitt eigið umferðarráð? Taki til í sínu bæjarfélagi og virkji einstaklingana sem hafa til þess vit og getu til að takast á við málið. Yfir 90 prósent óhappa fá aldrei athygli og eru nær aldrei rædd. Við ættum að ráðast á þessi 90 prósent og fækka þeim, hin 10 prósentin munu fylgja í kjölfarið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)