Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Óvandað
24.4.2007 | 09:46
Það er annars athyglivert að lesa á síðu EuroRAP eftirfarandi - Making roads themselves safer provides some of the highest returns in terms of lives and money saved anywhere in the European economy. Look at Ireland, where in three years a systematic programme has cut national road deaths by 10 per cent. Small, well organised, targeted commitment not only saved lives and reduced crippling injury but delivered 1000 per cent return on investment
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta er hægt
24.4.2007 | 08:32
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umferðaröryggisvika
24.4.2007 | 04:29
Það eru ekki margir sem gera sér grein fyrir því að þessi vika umferðaröryggis er runnin undan rifjum akstursíþrótta. Árið 1994 urðu tvö banaslys í Formúlu 1. Í kjölfarið leitaði FIA til ríkisstjórna víðvegar í Evrópu í leit að leiðum til að auka öryggi keppenda í Formúlunni. Sér til mikillar skelfingar varð forseti FIA þess áskynja að ekkert var þar að finna. Max Mosley forseti FIA fól því sínum mönnum að finna leiðir og útfæra þær í þágu almennings. FIA kom á fót árekstrarprófuninni EURO-NCAP og síðar vegaúttekt sem FÍB sinnir á Íslandi. FIA fékk á sínum tíma Gro Harlem Brundtland og Kofi Annan til þess að leggja umferðaröryggismálum lið og útkoman varð alþjóðlegt umferðaröryggisár á vegum WHO árið 2004.
Vonandi ber okkur gæfu til þess að gera þær lagfæringar á umferðinni sem er í okkar höndum og að lokum útrýma banaslysum og slysum með alvarlegum meiðslum. Það segir á síðu WHO að ROAD SAFETY IS NO ACCIDENT
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hlutfall látinna og alvarlegra slasaðra
23.4.2007 | 12:16
1,2 milljónir manna láta lífið í umferðarslysum árlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 24.4.2007 kl. 01:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umhverfi vega og gatna
23.4.2007 | 08:21
Mótorhjól lenti á kantsteini og þeyttist upp í loft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Villandi fréttafluttningur
21.4.2007 | 10:41
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er vistvæn bifreið?
20.4.2007 | 08:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Stóra bölið
18.4.2007 | 07:06
Eftir einn ei aki neinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Beltin bjarga
15.4.2007 | 19:31
Kristinn H. Gunnarsson lenti í bílveltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fullmótaður við 15 prósent
15.4.2007 | 08:20
Ingibjörg Sólrún: Erum orðin fullmótaður flokkur jafnaðarmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)