Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Hér passar eitthvað ekki
30.9.2007 | 14:36
Verkfræðistjóri Renault, Pat Symonds, sagðist hafa verið undrandi á dekkjareglunni sem fulltrúar Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA9, eftirlitsmenn kappakstursins, hefðu gripið til. Hefðu liðin fyrst verið látin vita af henni þegar þau voru búin að ákveða keppnisáætlun sína og tankað bílana í samræmi við það. Þetta er nokkuð undarlegt því eftir klukkan 12 mega menn ekki breyta bensínhleðslunni. Kappaksturinn hófst eftir 12 og tilkynningin barst klukkan 12:15, sagði Symonds.
Má tanka eftir tímatökurnar?
Mistök vegna dekkjareglu bitnuðu á Ferrari í Fuji | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gott í Mosó
29.9.2007 | 22:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gargandi snilld
28.9.2007 | 18:59
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mismunandi fréttaflutningur
28.9.2007 | 11:46
Grjóthrun á Kringlumýrarbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þetta getur ekki verið augljósara
27.9.2007 | 13:32
Unnið að endurskoðun á skattlagningu á ökutæki og eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Besta mál, leggjum þessi gatnamót af
27.9.2007 | 06:58
Mislæg gatnamót dagar uppi í kerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bravó, en meira þarf til
26.9.2007 | 16:50
En það þarf meira til. Til eflingar umferðaröryggis ætti að stefna á að hætt alfarið notkun umferðarljósa og leysa málið á annan hátt. Það mætti byrja á því að fjarlægja fimm slík í Grafarvogi, það ætti að vera auðvelt og mun gera umferðina öruggari. Ég skora á heilbrigðisráðherra og íbúa í Grafarvogi að koma því til leiðar og minnka þar með álagið á sjúkrahúsin.
Þangað til umferðarljósin verða öll, mætti bæta við búnaði sem skynjar að akstur gegn rauðu ljósi er um það bil að fara að eiga sér stað, búnaði sem vekur ökumanninn sem er annars hugar, og koma þannig í veg fyrir slys. Það er hægt, rétt eins og hægt er að standa menn að verki.
Umferðarljósum nú miðstýrt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í besta falli...
24.9.2007 | 18:02
Forseti Íslands verðlaunaður fyrir baráttu gegn loftlagsbreytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki orkugjafi
21.9.2007 | 07:48
Ýtarleg umfjöllun um íslenskar vetnistilraunir á CNN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Vont og versnar
20.9.2007 | 13:12
Alvarlegum slysum fjölgar í umferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)