Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Er í lagi að stela?
31.7.2007 | 13:25
Bloggar | Breytt 3.8.2007 kl. 08:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Garðabær
31.7.2007 | 04:46
Í Garðabæ urðu um 1000 árekstrar í fyrra. Það eru þrír á dag.
Ætli bæjarstjórinn viti af þessu?
Garðabær er 39 ferkílómetrar. Það eru um 3,6% af Stór-Reykjavíkursvæðinu. Reykjavík er 273 ferkílómetrar. Það eru 26% af Stór-Reykjavíkursvæðinu. Í Reykjavík urðu um 10.000 árekstrar í fyrra. Það eru 27 á dag. Garðabær kemur betur út.
Ætli borgarstjórinn viti af þessu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í grófum dráttum
30.7.2007 | 13:06
Á Íslandi eru eknir þrír miljarðar kílómertrar á ári. Það eru um 100 kílómetrar á sekúndu.
Slysin kosta 30 miljarða á ári.
Það gerir 1000 krónur á sekúndu, sem sagt 80 milljónir á sólahring.
Það seljast um 300 milljónir lítra af eldsneyti á ári.
Ríkið fær um 20 miljarða í sinn vasa fyrir þá.
Aðrar tekjur ríkis af bílum eru annað eins og mjög ríflega það.
Slysum fjölgaði um ríflega þriðjung í fyrra og fjölgar enn.
Gera ríki og sveitarfélög nóg til að koma í veg fyrir slysin? Hvað finnst þér?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ótrúlegt, sóðalegt og svindl
29.7.2007 | 17:05
Spánverjinn Contador sigraði í Tour de France | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hækka hjólaaldurinn í 18 ára
25.7.2007 | 17:25
Barn hjólaði á mikilli ferð á bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er rétt?
17.7.2007 | 12:53
Sá er hér skrifar hefur lengi haldið því fram að opinberar tölur um umferðarslys eru ófullnægjandi. Þær eru beinlínis rangar. Nú ætla ég að bæta því við að ég tel að það sé gert viljandi. Ég sé hinsvegar ekki tilganginn með því að hafa þær rangar. Ég skora á samgönguráðherra að koma þeim málum í lag svo taka megi mið af réttum tölum um þær fórnir sem við erum að færa á vegum. Þannig verður hægt að bregðast réttar við en þegar unnið er með rangar tölur.
Yfir 1.200 manns slösuðust í umferðaróhöppum í Reykjavík í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Til Borgarstjóra Reykjavíkur
17.7.2007 | 07:48
Bloggar | Breytt 18.10.2007 kl. 08:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þar kom að því...
14.7.2007 | 23:58
Það sem þú veist ekki um mig.
Ég hef ekki áhuga á bílum, veit lítið um tegundir og ekkert um verð, gæði eða endingu þeirra.
Ég er lesblindur en les samt. Síðustu fjórar bækur eru, Viltu vinna milljarð, Flugdrekadrengurinn, The Innocent Man (John Grisham) og Desert_Flower (Waris Dirie)
Ég elda austurlenskan mat og hef gert það síðan 1985
Ég er of þungur
Ég týni alltaf gleraugunum mínum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vond blanda
14.7.2007 | 20:33
Mér er full alvara með þessu bloggi.
Algengt að erlendir ökumenn velti bílum á malarvegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)